Hiđ götótta velferđarkerfi Íslendinga.

Háleit markmiđ er ađ finna í lögum um ţjónustu hins opinbera ýmis konar en ţegar kemur ađ framkvćmdinni víđa vill máliđ vandast og ţađ atriđi ađ nćgilegir fjármunir séu fyrir hendi til ţess ađ uppfylla laganna hljóđan er allsendis ekkert víst. Kostnađarţáttaka sjúklinga í íslenska heilbrigđiskerfinu hefur stóraukist í tíđ núverandi ríkisstjórnar svo mjög ađ hluti fólks hefur ekki efni á ţví sem ţar er lagt gjald á í raun. Hluti heilsufars hér á landi tannlćkningar teljast hér ekki kapítuli sem flokkast undir mannslíkamann ađ virđist frekar en augnlćkningar hvađ varđar niđurgreiđslu sem sjúkdómar. Eitt af mörgu stórfurđulegu sem hiđ háa Alţingi hefur ekki fengiđ ţokađ í árarađir. Svo er ţađ skattkerfiđ sem líkja mćtti viđ ţrćlagaleiđu ţar sem láglaunafólk og bótaţegar verđa sjálfkrafa ađ galeiđuţrćlum skattkerfisins viđ skattöku af launum sem illa eđa ekki nćgja til framfćrslu ellegar bótum sem skerđast ţegar fólk reynir ađ vinna sér til hagsbóta međ skertri starfsorku. Ţvílík og önnur eins della hefur ekki veriđ hér viđ lýđi lengi á Íslandi .

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband