Um daginn og veginn.

Ég hefi í nokkurn tíma eftir ađ ég flutti af höfuđborgarsvćđinu hlýtt nćr einungis á RUV og vissulega margt ágćtt ţar ađ finna en fréttamatiđ  nú síđast  og endalausar frétti af ţví hvađ forseti sagđi í ţingrćđu viđ ţingsetningu  og hver viđbrögđ forsćtisráđherra vćru viđ ţeim ummćlum varđandi Evrópumál.....................

dag eftir dag er afar furđulegt og satt best ađ segja veit ég ekki hvernig viđhorf til stjórnmála á ađ geta batnađ sem og málefnaleg umrćđa ef fréttamat er ekki um hvađ gerist heldur hvađ menn segja hér og ţar, öllum stundum.

Endalaust er eđli máls samkvćmt hćgt ađ búa til fréttir um ummćli manna út og suđur, en varla skyldi ţađ vera fyrsta frétt sama daginn tvo fréttatíma í röđ sama daginn.

Ađ kalla menn í viđtöl til ţess ađ túlka ummćli manna í ţessu sambandi, hvort sem eru prófessorar eđa ađrir er eitthvađ sem RUV ţarf nú ađeins ađ endurskođa hvađ varđar ofnotkun á slíku sem efniviđ í fréttir.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er margt sem stjórnendur ruv ţurfa ađ endurskođa, t.d. hvort ekki sé kominn tími til ađ láta fréttastofuna flytja fréttir í stađ skáldsagna.

Ţá ćttu stjórnendur stofnunarinnar ađ endurskođa mannaráđningar hjá sér. Ţađ á viđ jafnt um stjórnendur sem minna setta. Fréttaritarar sumir hverjir og nokkrir innan stjórnkerfis stofnunarinnar, geta ekki međ nokkru móti sćtt sig viđ ađ hér hafi orđiđ stjórnarskipti, ađ vilja ţjóđarinnar og ţeir eiga einnig erfitt međ ađ sćtta sig viđ ađ ţjóđin hafi hafađ ađildarferlinu ađ ESB. Ţarna fara kannski fremst í flokki fréttastjóri ruv og fréttaritari stofnunarinnar í London.

En fyrst og fremst ţurfa stjórnendur ruv ađ fara ađ spá í hvort ekki sé kominn tími fyrir stofnunina ađ fara ađ vinna eftir ţeim lögum sem um hana hafa veriđ sett. Ađ öđrum kosti getur veriđ erfitt ađ halda uppi vörnum gegn ţví ađ ţessi stofnun verđi lögđ niđur. Víst er ađ öfl innan stjórnkerfis Íslands vildu hellst sjá ţessa stofnun aflagđa og međan hún fer ekki ađ ţeim lögum sem henni er ćtlađ, verđur málfluningur ţessara afla sterkari.

Gunnar Heiđarsson, 10.6.2013 kl. 06:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband