Um daginn og veginn.

Fyrsti dagurinn í nýrri sjúkraţjálfun hér á Selfossi í dag, eftir um ţriggja vikna hlé í flutningum úr Fljótshlíđinni hingađ.

Öll von mín um mögulega betri heilsu er í höndum minna sjúkraţjálfara og eftir ţeirra leiđbeiningum hefi ég hagađ mínu lífi síđustu ţrjú ár.

Ţađ er stređ ađ standa í búferlaflutningum ţegar mađur getur illa og ekki boriđ neitt sem heitir einhver ţyngd, og mega ţurfa ađ treysta á utanađkomandi hjálp til ţess hins sama en sem betur fer á ég góđa ađ í kring um mig sem hafa hjálpađ mér og fyrir ţađ er ég ţakklát.

Hérna get ég gengiđ innanbćjar í mína sjúkraţjálfun ef svo ber undir og allt ađgengi ađ ţjónustu hvers konar er auđveldara sem og styttra ađ fara  erinda sinna í höfuđborgina, akandi eđa međ almenningssamgöngum.

Ţađ er af hinu góđa.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband