Um daginn og veginn.

Ég kvaddi fallegu, fallegu Fljótshliđina ađ kvöldi dags ţann fyrsta maí en sennilega er ţetta einn fegursti stađur sem ég hefi búiđ á, hin síđari ár.

RIMG0005.JPG

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Seljalandsmúlinn í mynd út um gluggann og trjágróđur ađ taka viđ sér ađ vori.

 

 

Nú er ţađ Selfoss sem ég í fyrsta skipti hef búsetu í og hlakka til ţess ađ vera í göngufćri viđ ćttingja og vini sem ţar búa, ásamt ţví ađ hafa stutt ađ fara í ţjónustu ţá sem ţarf ađ sćkja.

Allt hefur sinn tíma og stađ og ţakklćti er efst í huga fyrir ţađ ađ finna ţak yfir höfuđiđ á Suđurlandinu mínu góđa.

 

 

kv.Guđrún María. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband