Ađ breyta ergelsi og pirru í reykelsi og mirru.
Mánudagur, 25. mars 2013
Hafi mađur ekki nćgileg verkefni viđ ađ vera ţá er ađ skapa sér ţau og ţađ er alltaf hćgt, ţótt svo mađur geti ekki alla hluti líkamlega eins og í mínu tilfelli, ţá getur mađur eigi ađ síđur einbeitt sér ađ ţví sem fellur innan ţeirra marka.
Ţađ hjálpar mikiđ ţegar eitthvađ gengur manni mót, svo mikiđ er víst.
Ţví miđur er ég ekki nógu dugleg ađ fara í gönguferđir hér í Fljótshlíđinni vegna ţess einfaldlega ađ ég er svo mikill aumingi ađ labba upp brekkuna sem afleggjarinn niđur á veg inniheldur, en allt hefur sinn stađ og tíma og ég vonast til ađ taka aftur til viđ göngutúra ef ég verđ á nćsta verustađ mínum á jafnsléttu.
Sjúkraţjálfunin mín á Hvolsvelli hjálpar mér til ţess ađ halda í heilsutetriđ sem ég á eftir.
Birta vorsins sem eykst dag frá degi, gefur hlýju í sálina, svo ekki sé minnst á ţađ ađ fá hund í heimsókn öđru hverju, ekkert er eins heimilislegt fyrir mig bóndadóttur úr sveit.
Ţađ styttist í sauđburđinn og ţá tekur viđ törn hjá bćndum hér í kring um mig, eđli máls samkvćmt.
Öđru hvoru finn ég ekta fjósalykt sem fyrir mig er eins og ilmvatn minninga úr bernskunni.
Blessađur jökullinn minn er alltaf jafn fallegur hér viđ hliđina á mér og fjöllin allt um kring, svo ekki sé minnst á Eyjar í sjónmáli.
Bíđ eftir ţví ađ sjá Tjaldinn sem fyrir mig er alltaf vorbođinn, ásamt Lóu, Spóa og Hrossagauk, og Kríu, sem saman spila sinfóníu vors og sumars ađ öđrum fuglum ólöstuđum.
Veröldin er full af ýmsu, fagurlega gerđu,
ef ađ ađeins örlítiđ af tíma ţínum verđu.
Til ađ líta kring um ţig og sjá ţađ sem ađ er,
finnur ţú ađ fegurđin, fylgir alltaf ţér.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.