Samvinna kynjanna á stjórnmálasviđinu er nauđsynleg.

Sú er ţetta ritar tók um tíma virkan  ţátt í stjórnmálum og oftar en ekki var ég ţá í hópi eldri karlmanna um tíma fyrir ţađ eitt ađ rćđa fiskveiđistjórnun hér viđ land í ţaula, en frá upphafi ţáttöku minnar í stjórnmálum leit ég svo á ađ hvert eitt einasta málasviđ samfélagsins vćri eitthvađ sem ég ţyrfti ađ vita sem flest um og taka ţátt í burtséđ frá kyni mínu.

Síđar komst ég ađ ţví ađ konur  hópuđu sig saman um ákveđin málasviđ en létu önnur vera ađ virtist ţar sem ţćr töldu sig ekki hafa nógu mikiđ vit á málum og virtust ekki vilja setja sig inní ţau hin sömu málasviđ sem karlmenn voru meira ţáttakendur í s.s fiskveiđistjórn.

Ađ mínu álti skiptir ţađ miklu máli fyrir konur ađ hösla sér völl á öllum sviđum í umrćđu um samfélagsmál á breiđum grundvelli og ţáttaka í stjórnmálum er til ţess ađ hafa áhrif á ţađ samfélag sem viđ lifum í, fyrr og síđar.

 

kv.Guđrún María. 

 

 


mbl.is Stelpur rćddu stjórnmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband