Sunnudagspistill.

Ţađ er alltaf eitthvađ óvćnt sem mađur má međtaka, í hinum ýmsu málum daglegs lífs ţrátt fyrir ţađ atriđi ađ fjöldinn allur af fagmenntuđu fólki hver á sínu sviđi, hafi fundađ og fundađ og fundađ og fundiđ úrrćđi sem mér var sagt ađ vćri ÁKVÖRĐUN og áttu ađ ganga fram en gerđu síđan ekki ţrátt fyrir allt fundahaldiđ og alla ákvarđanatökuna um efni málsins,  sem tengist mér.

Endalaust skal mađur ţurfa ađ ganga gegnum sömu vitleysu mála ţar sem ein ákvörđun eins fagađila gengur ţvert á ákvörđun annars og menn segja eitt í dag og annađ á morgun á fundum og á endanum endar máliđ á núllpunkti aftur.

Manni fallast hendur, ekki í fyrsta skiptiđ , heldur hefur ţađ oft gerst áđur, ţví miđur.

 

 

kv.Guđrún María. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband