Og allir vilja Lilju kveđiđ hafa.

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ fylgjast međ nćstu ţingkosningum ţar sem hver um annan ţveran ćtlar ađ bjóđa fram sinn flokk til Alţingis.

Vissulega lifum viđ í smákónga og keisaraveldi ţar sem skeggbroddur eins kann ađ skyggja á skeggbrodd nćsta manns í orđanna hljóđan í stefnuskrá flokka.

Allir vilja Lilju kveđiđ hafa, ţessu sinni rétt eins og stundum áđur, en sem aldrei fyrr eftir ađ eitt ţjóđfélag upplifđi hrun.

Ţurfti allt ađ hrynja til ţess ađ vekja áhuga á stjórnmálum, spyr sú sem ekki veit ?

Svolitiđ skrítiđ. 

 

Sjálf er ég sáttur félagi í Framsóknarflokknum ţar sem ég hef upplifađ samvinnu og samstöđu um framgang mála í voru samfélagi.

 

Samvinnu og einingu sem er lykill ađ framgangi mála. 

 

kv.Guđrún Maria. 

 

 


mbl.is Yfir tuttugu frambođ búa sig undir kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband