Menn vildu ekki tilvísanakerfi í heilbrigđisţjónustu hér á landi.......

Er ţađ eitthvađ eđlilegt ađ Pétur og Páll sem búa á höfuđborgarsvćđinu geti valiđ milli sjálfstćtt starfandi geđlćkna međ beinu ađgengi og niđurgreiđsluţáttöku ríkisins, međan Jóna og Margrét sem búa úti á landi hafa ekki kost á slíku ,ţar sem  enginn geđllćknir starfar sjálfstćtt, sökum ţess ađ ţar búa svo fáir.

Auđvitađ er ţetta fáránlegt system en raunin er sú ađ starfssemi sérfrćđilćkna á tá og fingri sjálfstćtt á höfuđborgarsvćđi, međ niđurgreiđsluţáttöku ríkisins undir formerkjum " valfrelsis,  hefur aftur komiđ niđur á kostnađi viđ háskólasjúkrahúsin sem og ţví atriđi ađ manna ţar stöđur í fullu starfi.

Ţarna er mismunun á ferđ millum landsmanna eftir búsetu, ţar sem landsbyggđin notar og nýtir grunnţjónustustig heilbrigđis, heilsugćslu sem er alla jafna eina ţjónustan, en á höfuđborgarsvćđinu geta menn valiđ millum fjölda sérfrćđinga og gengiđ ţangađ beint međ niđurgreiđslu hins opinbera samkvćmt samningum viđ lćkna.

Lyfjanotkun sem patentlausn náđi nýjum hćđum fyrir hrun á veraldarvísu en hefur ađ ég tel breyst all nokkuđ á stofnunum hins opinbera eftir hrun, en mér var kunnugt um Norđurlandamet hér eitt áriđ í ţessum efnum en heimsmet vissi ég ekki um.

Ţađ kemur hins vegar ekki sérlega á óvart.

 

 kv.Guđrún Maria.

 

 

 


mbl.is Á geđlyfjum árum saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband