Ofbeldi er ömurleg birtingamynd, mannlegra samskipta.

Valdbeitiing í krafti aflsmunar kynjanna hvers eðlis sem er, er ein mesta lágkúra mannlegra samskipta, þar sem kynin hafa ekki jafnstöðu hvað afl varðar.

Ofbeldi á sér hins vegar margar myndir allt frá einelti af andlegum toga til líkamlegra áverka en hinum líkamlegu áverkum fylgir eðli máls samkvæmt  einnig andleg áþján til lengri eða skemmri tíma.

Hvers konar barátta til vitundarvakningar um þetta þjóðfélagsmein um víða veröld, er af hinu góða, því aldrei skyldum við gefast upp á því að reyna að uppræta það hið sama.

 

kv.Guðrún María. 

 

 

  


mbl.is Milljarður rís upp gegn ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband