Ofbeldi er ömurleg birtingamynd, mannlegra samskipta.

Valdbeitiing í krafti aflsmunar kynjanna hvers eđlis sem er, er ein mesta lágkúra mannlegra samskipta, ţar sem kynin hafa ekki jafnstöđu hvađ afl varđar.

Ofbeldi á sér hins vegar margar myndir allt frá einelti af andlegum toga til líkamlegra áverka en hinum líkamlegu áverkum fylgir eđli máls samkvćmt  einnig andleg áţján til lengri eđa skemmri tíma.

Hvers konar barátta til vitundarvakningar um ţetta ţjóđfélagsmein um víđa veröld, er af hinu góđa, ţví aldrei skyldum viđ gefast upp á ţví ađ reyna ađ upprćta ţađ hiđ sama.

 

kv.Guđrún María. 

 

 

  


mbl.is Milljarđur rís upp gegn ofbeldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband