Auđvitađ eru ţessar tillögur EKKI grundvöllur nýrrar stjórnarskrár.

Allt hiđ mikla lýđskrum sem gengiđ hefur yfir vora ţjóđ varđandi endurskođun stjórnarskrárinnar er međ ólíkindum, ţar sem sitjandi stjórnvöld skipuđu ráđ efstu manna i kosningu sem var ógilt af Hćstarétti.

Tillögugerđin var síđan ekki tekin til ţinglegrar međferđar, ţannig ađ kjörnir fulltrúar á ţingi sem ţjóđin kaus fengu ekki ađ fjalla um máliđ efnislega, en tillögugerđinni vísađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu ţar sem afskaplega léleg ţáttaka var fyrir hendi.

 Slík vinnubrögđ eru og verđa ćtíđ óásćttanleg.

Núverandi ríkisstjórnarflokkar og hluti stjórnarandstöđu hefur reynt ađ telja fólki trú um mikilvćgi ţess ađ koma máli ţessu í gegn ađ virđist međ von um vinsćldir í kosningum á vori komanda, án breytinga á tillögugerđinni sem aldrei nokkurn tímann getur talist grundvöllur stjórnarskrár eins og ég hefi margsinnis rćtt hér áđur.

Ţađ verđur fróđlegt ađ vita hve mikiđ mark verđur tekiđ á Feneyjanefndinni.

 

kv.Guđrún María. 

 


mbl.is Flókin ákvćđi í stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţetta er skelfilega sorglegt mál og stjórnarflokkunum til ćvarandi skammar

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.2.2013 kl. 01:56

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sammála Gunnar.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.2.2013 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband