Framsókn fyrir Ísland.

Ég óska félögum mínum og vinum í Framsóknarflokknum til hamingju með samstöðu og dugnað á vettvangi stjórnmálanna og glæsilega kosningu á flokksþinginu.

  

 Sé það einhver einn flokkur sem á erindi við stjórnvölinn að loknum kosningum þá er það Framsóknarflokkurinn, þar sem samvinna að úrlausnum um þjóðfélagslegar framfarir,  með skýrri stefnumótun um mál öll, er til staðar.

Í Framsókn er öflugasta fólk sem ég hefi kynnst í stjórnmálastarfi hér á landi sem mun uppskera eins og til hefur verið sáð.

 

kv.Guðrún María. 

 

 

 


mbl.is Sigmundur fékk 97,6% atkvæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvernig væri nú að þú talðir við félaga þína og vini í (F)flokknum og fengir þá til að veita Guðmundi Ásgeirssyni áheyrn um hugmyndir að frumvarpi til að afnema verðtrygginguna.

Guðmundur er talsmaður fyrir Hagsmunasamtök Heimilana og hefur verðskuldað að fá áheyrn (F)flokksins ef þeir vilja gera eitthvað fyrir heimilin en ekki bara tala um það eins og núverandi Ríkisstjórn.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 10.2.2013 kl. 00:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband