Kjarabarátta í ógöngum hér á landi sem endranćr.

Hvers vegna í ósköpunum hefur ekki veriđ hćgt ađ koma ţví í kring ađ eitt stéttarfélag starfsmanna LSH, sé samningsađili viđ ríkiđ um laun, međ allar ţćr starfsstéttir innanborđs ?

Vissulega skal ţađ viđurkennt ađ nú er veriđ ađ reyna ađ gera stofnanasamning ţ.e. samning sem á viđ um ţá hina sömu starfssemi viđ félag hjúkrunarfrćđinga, en félag hjúkrunarfrćđinga er sannarlega ekki eina stéttin sem starfar á LSH, heldur fullt af öđrum félögum s.s sjúkraliđa, ófaglćrđra, lćkna og annarra sem einnig eru hluti af ţeirri keđju sem inniheldur eitt stykki sjúkrahús á Íslandi.

Hvers konar tilraunir til ţess ađ verđmeta eigin fag of hátt umfram ađra, eins og mér fannst ţví miđur koma fram í máli formanns félags hjúkrunarfrćđinga í Kastljósi kvöldsins varđandi ţađ ađ álag hefđi bitnađ meira ţeirri hinni sömu starfsstétt en öđrum, er lítt til ţess falliđ ađ skapa ţá sátt og ţá samvinnu sem Lög um réttindi sjúklinga kveđa á um ađ skuli ríkja til handa ţeim hinum sömu.

Vissulega er til stađar samúđ hjá mér gagnvart erfiđum ađstćđum ţeirra sem taka laun á vinnumarkađi en sitja uppi međ skuldir hvađa stétt og stađa sem ţar á í hlut.

Hópuppsagnir sem hluti af kjarabaráttu er hins vegar afskaplega leiđ ađferđ til ţess ađ ná fram kjarabótum ađ mínu álti, einkum og sér í lagi á eina neyđarsjúkrahúsi landsins, til handa einni stétt ţar innan dyra.

 

 

kv.Guđrún María. 

 

 

 


mbl.is Međ 381 ţúsund í dagvinnulaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er algjörlega sammála ţví sem kemur hér fram í grein ţinni Guđrún. Ég get t.d. ekki séđ ađ hjúkrunarfrćđingar vinni viđ neitt meira álag á Landspítalanum en ađrar starfsstéttir ţar. Hvernig má ţađ vera? Ţannig ađ ummćli Elsu B. Friđfinnsdóttur, formanns Félags hjúkrunarfrćđinga, í Kastljósinu í gćrkvöldi voru í besta falli röng.

B.G. (IP-tala skráđ) 7.2.2013 kl. 12:05

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ B.G.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.2.2013 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband