Jón og ég viđ vorum eins og brćđur.....

Alveg hreint er ţađ stórkostlegt ađ sjá Steingrím J.Sigfússon taka upp stoppunálina og reyna ađ bćta götótta sokka stefnuskrár Vinstri Grćnna, sem hent var fyrir róđa til ţáttöku í ríkisstjórn ţeirri sem nú situr.

Svona rétt fyrir kosningar í vor.

Nú virtist tilgangurinn ađ ná sáttum viđ Jón Bjarnason međ nefndasposlum svona rétt fyrir kosningar.

Í raun og veru ćtti Jón Bjarnason ađ gegna formennsku í VG, frekar en Steingrímur einfaldlega vegna ţess ađ sá hinn sami hafđi dug í sér til ţess ađ standa vörđ um ţađ sem kjósendum ţess flokks var lofađ fyrir síđustu kosningar til ţings.

En semsagt svona gengur pólitíkin fyrir sig skömmu fyrir kosningar og kanski eigum viđ eftir ađ sjá ýmislegt fleira í ţví efni, hver veit ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Jóni var bođiđ sćti í nefndum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.1.2013 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband