Um daginn og veginn, rétt fyrir áramót.

Fór í mína sjúkraţjálfun á Hvolsvöll í dag, í ágćtu veđri hér í Rangárţingi miđađ viđ árstíma, rigningu og nćr auđri jörđ.

Er mjög fegin ađ hafa getađ fengiđ sjúkraţjálfun á Hvolsvelli, ţ.e ađ ţurfa ekki ađ fara lengra eftir ţeirri ţjónustu en ţjálfunin er eins og áđur mitt haldreipi til ţess ađ halda mér gangandi.

Áriđ 2012, hefur veriđ skrítiđ ár fyrir mig ađ mörgu leyti í baráttu fyrir eigin hagsmunum, baráttu sem mér hefđi aldrei dottiđ í hug ađ ég myndi ţurfa ađ upplifa sem fatlađur einstaklingur, ţar sem vilja til lausna á málum skorti alfariđ í raun af hálfu ţeirra sem eiga ađ heita viđ stjórnvöl í fyrrum bćjarfélagi sem ég bjó i, ţví miđur.

Mín tilfinning er sú ađ ţeir stjórnmálaflokkar sem ţar fara međ völd nú, verđi ekki endilega endurkosnir til verka er fram líđa stundir, né heldur viđ stjórnvöl landsins á vori komanda.

Kemur í ljós.

kv.Guđrún Maria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband