Forgangsröđun heilbrigđisţjónustu hvađ fjármagn varđar hefur lengi ţurft skođunar viđ.

Mér best vitanlega hefur aldrei veriđ fariđ í ţađ verkefni í alvöru ađ fullmanna grunnţjónustu viđ heilbrigđi til handa landsmönnum öllum hér á landi, heldur veriđ treyst á ţađ ađ viđhalda sama systemi og veriđ hefur ţar sem sjúkrahús ellegar sérfrćđilćknar á fjölmennari svćđum taki falliđ af skorti á heimilislćknum.

Ţegar flatur niđurskurđur kemur síđan á línuna ţá eru góđ ráđ dýr.

Ađ sjálfsögđu skyldi grunnţjónustu , ţ.e hin ódýrasta ţjónusta vera ađgengileg til handa öllum en ekkert hefur veriđ ađhafst í ţví ţótt fjöldi manns sé ár eftir ár án heimilislćkna, hér á landi, ţví miđur.

Íslenska heilbrigđiskerfiđ skortir enn samhćfingu og samvinnu, ţótt ýmislegt hafi fćrst til bóta í ţví efni ţá má betur gera.

kv.Guđrún María.


mbl.is 4.000 án lćknis fyrir norđan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband