Skattlagning núverandi ríkisstjórnar ofan á skerđingar á skerđingar ofan.

Til hvers í ósköpunum skyldu áunninn réttindi launamanna vera, ef ekki er stađiđ vörđ um ţau ađ hálfu ţeirra sem ţađ eiga ađ gera sem eru ţeir hinir sömu og forystumenn í ţeim félögum sem ţar eru kosnir á hverjum tíma, af launamönnum sem sannarlega skyldu skođa ţá stöđu alla.

Núverandi ríkisstjórn hefur gengiđ fram af klettum í hugmyndum um skatta og gjaldaálögur á landsmenn, svo mjög ađ ţess finnast ekki fordćmi í sögunni.

Skattaálögum sem fyrirfram eru dćmdar til ţess ađ skila sér illa eđa ekki í ríkiskassann vegna skorts á yfirsýn yfir eitt stykki samfélag og ađstćđur íbúa í landinu.

Ţar mćtti ţví í upphafi endir skođa, en auđvitađ hefur ţađ ekki veriđ gert, ţví krónur og aurar til skjala í nýjum sköttum sem hćgt er ađ tína á ríkisreikningin, geta ţýtt hagstćđari tölur um búskapinn í heild áđur en kjörtímabíli ţessarrar stjórnar lýkur, sem betur fer er nú ađ klárast.

Ţađ er ánćgjulegt ađ forseti ASÍ, hafi sagt sig úr pólítískum flokki, enda skyldi forystumađur sem slíkur aldrei tilheyra einhverjum einum stjórnmálaflokki eđli máls samkvćmt.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is „Ţingiđ var vísvitandi blekkt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er litlu viđ ţetta ađ bćta hjá ţér Guđrún María. Sannleikurinn verđur ţó aldrei of oft sagđur.

Vissulega var gott hjá Gylfa ađ segja sig úr flokknum og hugsanlega mun ţađ auka eitthvađ virđingu ASÍ. Fyrir hann sjálfann kemur ţetta ţó allt of seint. Hann hefur veriđ virkur ţáttakandi međ stjórnvöldum fram til ţessa og úrsögn og vandlćting á ţeim nú breyta ekki fyrri gerđum hans. Hann ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ stíga skrefiđ til fulls og segja af sér sem forseti ASÍ. Ađ vísu er varaforseti ASÍ einungis framlenging af Gylfa og flokksbundin í Samfylkingu, en ef Gylfi segir af sér vegna ţessara tengsla, er útiloka annađ en ađ varaforseti fylgi honum eftir. Ţá yrđi vćntanlega ađ efna til aukţings ASÍ, svo kjósa mćtti nýjann forseta. Ţađ ţing gćti ţá tekiđ til efnislegrar umrćđu tillögu formanns Vlfa, um ađ breyta forminu um kosningu forseta ASÍ svo hann yrđi kosinn í almennri kosningu, međal allra launţega er ađild eiga ađ sambandinu.

Gunnar Heiđarsson, 15.12.2012 kl. 11:21

2 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Tek undir athugasemd Gunnars Heiđarssonar og takka ţér gott blogg.

Kv.,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 16.12.2012 kl. 08:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband