Læknafélag Íslands, nýr stjórnmálaflokkur ?

Má Alþingi ekki álykta um heilbrigðismál nema Læknafélagið rísi upp til handa og fóta ?

Hér er ekki um lagafrumvarp að ræða, heldur þingsályktunartillögu á Alþingi og án efa fengi Læknafélagið umsagnarrétt ef útbúið yrði frumvarp til laga um málið.

Hér er einkenni ofurforsjárhyggju að mínu viti með keim af varðstöðu fyrir eigin atvinnuhagsmunum að hluta til, þótt auðvitað skuli það viðurkennt að niðurskurður til heilbrigðismála sé mikill nú þegar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Læknar leggjast gegn tillögunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband