Alveg stórskemmtilegt ađ sjá opinberar stofnanir rífast innbyrđis.

Er einhver pólítik í ţessu Lúpínumáli, spyr mađur óhjákvćmilega, ţví venjan er ađ allir hanar gala er liđur ađ kosningum til ţings ?

Sú er ţetta ritar hefđi taliđ ţađ eđlilegra ađ stofnanir hins opinbera gćtu komiđ sér saman um einstök verkefni er heyra undir sama sviđ, í ţessu tilviki eyđingu Lúpínu.

Lúpínu sem ekki fyrir svo löngu síđan var sáđ til ţess ađ grćđa örfoka land, af hálfu sömu sérfrćđiráđunuta viđkomandi stofnanna hins opinbera sem á ţeim tíma voru allir sáttir viđ ţađ hiđ sama ađ virtist.

kv.Guđrún María.


mbl.is Lúpínan í Ţórsmörk ţrćtuepli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Lúpínan hefur stađiđ sig vel, og ég mun ćtíđ halda uppi vörnum fyrir hana.Hún hefur gert undraverk hér á Siglufirđi og ađrar plöntur munu ná sér á strik, ţökk sé Lúpínunni.

Međ kveđju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 14.11.2012 kl. 13:35

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Lúpína á sennilega vel viđ í örfokalandi til uppgrćđslu, en hún er ţjóđhćttuleg ţegar kemur ađ grónu landi svo sem eins og berjalöndum og fjallagróđri sem hún valtrar yfir og eyđir jafnt og ţétt.  Hér ţarf ađ vera millivegur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.11.2012 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband