Svolítiđ meira um frelsi.
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Frelsi í nútíma ţjóđfélagi er vissulega ýmsum annörkum háđ og ekki endilega ţeim sem vera skyldi. Ţví frelsi eins kann ađ leggja fjötra á annan ef viđ gćtum ţess ekki ađ skera kökuna jafnt og skipta til ţegnanna ţannig ađ jafnar skattbyrđar leggist á fólk í samrćmi viđ innkomu tekjulega ţá búum viđ til ţjóđfélag misskiptingar sem örugglega enginn vill. Fólk sem er fjötrađ í ósanngjarnt skattkerfi sem letur í stađ ţess ađ hvetja til atvinnuţáttöku hrópar ekki húrra fyrir frelsi hér á landi.Ţví til viđbótar er ađkoma nýliđa ađ atvinnugreinum eins og til dćmis sjávarútvegi nćr ómöguleg nema ađ verđa leiguliđar ađ óveiddum fiski úr sjó. Flótti kvenna á vinnumarkađ undir formerkjum ţess ađ konur vćru fjötrađar inni á heimilum ţýddi ađ hluta til tilkomu stórra hópa ţar sem róiđ var á miđ láglaunapólítikur hvarvetna, ţví stofnanauppbygging alls konar viđ barnauppeldi kostađi sitt og rekstur ţar ađ lútandi hefur sjaldan mátt kosta mikiđ . Margsinnis benti ég á ţađ í blađagreinum á sínum tíma hve mjög sveitarfélög gćtu sparađ međ ţví einu ađ borga konum fyrir ađ dvelja heima međ börnum sínum fyrstu ár frumbernsku og Davíđ kom ţví á koppinn á sínum tíma en Ingibjörg kippti ţví út um leiđ. Frelsi barnsins til umgengni viđ foreldra sína er ţví einnig heft í ţjóđfélagi stofnannapólítikur sem koma skal ađ virđist nćstum í stađ fyrir uppeldi foreldra eins vitgrannt og ţađ nú er.
nóg í bili.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.