Siđvitund samfélagsins.

Ţađ hefđi löngum ţótt vera skortur á háttprýđi ađ rćđa klám á torgum. Nú til dags ţykir slíkt ekkert mál enda frelsiđ án marka. Ţetta annars yndislega frelsi sem vill umsnúast í andstćđu sína frumskógarlögmáliđ ef engin finnast mörkin og enginn andćfir eđa spyrnir viđ fótum. Iđnađur sem gerir út á ţađ ađ virkja hvatir mannsins fyrir neđan nafla alls konar sem söluvöru gerir ţađ ađ verkum ađ virkni mannsins fyrir ofan nafla verđur minni ef mikil ásókn er í slíka iđnađarvöru. Flóknara er ţađ nú ekki ađ mínu viti. Siđir og venjur eru ekki eitthvađ ofan á brauđ heldur atriđi sem ţarf ađ iđka og viđhafa frá kynslóđ til kynslóđar og ef eitthvađ misbýđur siđvitund okkar ţá er sjálfsagt ađ andmćla ţví hinu sama. Ţađ hćkkar siđferđisstig samfélagsins.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband