Ríkisendurskoðun veitir Alþingi nauðsynlegt aðhald.

Sú er þetta ritar hefur á sínum tíma átt góð samskipti við Ríkisendurskoðun varðandi úttekt þeirrar hinnar sömu stofnunnar á Læknadeild Tryggingastofnunar Ríkisins sem til kom að beiðni þáverandi ráðherra á þeim tíma, eftir gagnrýni sjúklingasamtaka þar að lútandi sem ég var þá í forsvari fyrir.

Sú hin sama úttekt leiddi af sér umbætur mér best vitanlega, þar sem ákveðin atriði máttu betur fara, en Alþingi var birt sú hin sama niðurstaða í skýrslu rétt fyrir jólin 1997.

Mikilvægi þess að trúnaður ríki milli Alþingis og Ríkisendurskoðunnar er sannarlega nauðsynlegt og það er þingmanna að standa vörð um þá hina sömu þætti hvers eðlis sem eru.

kv.Guðrún María.


mbl.is Kostnaður kerfisins nam 5,9 milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband