Burt međ ţig úr Hafnarfirđi, Guđrún María !
Fimmtudagur, 25. október 2012
Svo virđist ađ lög um félagsţjónustu sveitarfélaga gildi ekki um mig og mína persónu, hér í sveitarfélaginu Hafnarfirđi, ţar sem ekki var mögulegt ađ veita mér frest, til niđurgreiđslu eldri skuldar, til ţess ađ vita hvar ég stćđi ađ loknu tjónsuppgjöri slyss sem ég varđ fyrir sem starfsmađur Hafnarfjarđarbćjar, fyrir tćpum tveimur árum.
Fór á sérstakan fund viđ ađila alla er gegna hlutverki í ţessu bćjarfélagi frá félagsráđgjafa, formanns fjölskylduráđs, viđtals viđ sviđsstjóra í sumar til bćjarstjóra í gćr en engin gat né getur gert neitt......
Ţrátt fyrir ţađ atriđi ađ lögin um félagsţjónstu sveitarfélaga kveđi á um ţađ ađ ráđgjöf og úrrćđi skuli vera verkefni sveitarfélaga, ţá gildir ţađ ekki um mig, og mína persónu, eins og áđur sagđi, hér í ţessu sveitarfélagi.
Ţađ er eitt ađ hafa vinnugetu og annađ ađ tapa henni, ţví möguleikarnir til ţess ađ umbreyta tekjustöđu hverfa viđ ţađ ađ tapa vinnugetunni.
Daginn sem ég slasađist átti ég ađ fara ađ vinna aukavinnu eftir nokkurt hlé, en gat ekki og allan tímann ţessi tćpu tvö ár hefđi ég getađ fengiđ vinnu ţessa en gat ekki tekiđ hana vegna heilsutaps.
Alla mína hunds og kattartiđ hefi ég unniđ láglaunavinnu á vinnumarkađi, fullan vinnudag lengst af, ţar sem ég hefi ekki gengiđ menntaveginn og sökum ţess ekki haft tekjustöđu til kaupa á húsnćđi sem ekkja og einstćđ móđir hin síđari ár.
Í ţann áratug sem ég starfađi hjá Hafnarfjarđarbć, starfađi ég međ góđu fólki sem lagđi allt á sig til ţess ađ gera sem best fyrir vinnuveitanda sinn, og ţar tel ég mig sjálfa hafa gert ţađ sama og sá góđi hópur gerđi og gerir enn ţann dag í dag á lélegum launum menntađir jafnt sem ómenntađir.´
Mér er gert ađ rýma heimili mitt fyrir 15, nóvember nćstkomandi međ mínar skuldir á bakinu og vćntanlega ekki möguleika til ţess ađ halda heimili hér framar, ţví húsaleigubćtur yrđu teknar upp í skuldina hér, af mér sem ţýddi ţađ ađ ég rćđ ekki viđ ţađ af örorkubótum mínum.
Ţannig er nú ţađ.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mín kćra vinkona hvađ getur mađur sagt viđ svona, ţetta er bara gjörsamlega út úr öllu dćmi, svo ekki sé talađ um ţessa svokölluđu velferđar stjónr sem nú ríkir. Eg ég krosa mína fingur og tćr til ađ ţú fáir réttláta úrlausn á ţínum vanda mín kćra
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.10.2012 kl. 02:20
Sćl Cesil mín, og takk fyrir ţín elskulegheit í minn garđ, nú sem áđur.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 26.10.2012 kl. 00:02
Heil og sćl; Guđrún María ćfinlega; sem ađrir gestir, ţínir !
Sýslumanns viđbjóđurinn Hafnfirzki; sem og Bćjarstjóra gerpiđ, verđskulda fyllilega, ađ verđa stillt upp viđ vegg - og ákveđnir hlutir gerđir, viđ ţá.
Ömurleg framkoma; í ţinn garđ, og sonar ţíns, af hálfu ţessa andstyggilega hyskis, í ljósi dapurlegs heilsufars ţíns, ekki hvađ sízt, Guđrún mín.
Međ kćrri kveđju; austan af utanverđu Suđurlandinu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 26.10.2012 kl. 12:40
Sćll Óskar minn og takk fyrir innlitiđ og góđar kveđjur, sýslumađur er bara ađ vinna sitt verk, bćjaryfirvöld ráđa ferđinni í ţessu efni.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 28.10.2012 kl. 01:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.