Frjálslyndi flokkurinn berst ađrar kosningar fyrir byggđum landsins.

Ţađ stóra atriđi ađ atvinnuvegakerfi sjávarútvegs og landbúnađar ţokist áfram til ţróunar ţýđir ekki ađ kerfin séu lokuđ fyrir nýliđun líkt og nú er og hefur veriđ í tíđ núverandi valdhafa. Báđum ţessum kerfum ţarf ađ umbreyta til hagsbóta fyrir ţjóđina í heild, einkum og sér í lagi fćra ađferđafrćđina í anda nútíma framtíđarhugsunar um vitund um umhverfiđ í víđu samhengi. Íbúum á Suđvesturhorni landsins er engin akkur í ţví ađ allir flytjist ţangađ og Ísland verđi borgríki á Reykjanesskaganum ţví fer svo fjarri. Kvótakerfi sjávarútvegs og landbúnađar sem ríkisstjórn Sjálfstćđis og Framsóknarflokks hefur púkkađ upp á eru bćđi kerfi í anda kommúnisma ţar sem ofbođsleg ráđstjórnarhyggja í formi stjórnvaldsađgerđa stýrir báđum ţessum kerfum inn í verksmiđjubúskap stórra fabrikkueininga ţar sem örfáir hafa öll völd í hendi sér fyrir tilstuđlan stjórnvalda sjálfra. Raunin er sú ađ ţar er á ferđ ofurskammtímahagsmunahyggja kapítalisma sem međ stjórnvaldsađgerđartilstandinu fór yfir í púra kommúnisma, ţví miđur. Viđ ţurfum ađ byggja landiđ allt og dreifa og skipta međ verkum til handa landsmönnum í komandi framtíđ og ţađ er hćgt en til ţess ţarf ađ endurskođa skipulag núverandi ađferđafrćđi, ţađ er ljóst.

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ubbs!!!  kćru frjálslyndir!   En eru ekki annars veđurhorfur  bara góđar framundan?

Ég meina, ţvílíkt  ....!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.2.2007 kl. 01:27

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Kćra Gmaria, eru ţá Gunnar og Siglín Margrét hćgri kommúnistar.  Hafa ekki sćtt sig viđ t.d. lífrćnan landbúnađ?  sem ég er mikil áhugamanneskja um.

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.2.2007 kl. 01:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband