Af ávöxtunum skuluđ ţér ţekkja ţá.

Ţađ er alveg ágćtt ađ sá hópur sem hér kemur fram undir formerkjum áhuga um Evrópusambandsađild sýni sig sem einstaklingar á sínum stađ í ţjóđfélaginu hvort sem um er ađ rćđa hugsanlega forkólfa fyrirtćkja međ gróđavon ellegar einhverja sem eiga hlutabréf í fyrirtćkjum sem hugsanlega gćtu grćtt á ađild ađ Evrópusambandinu, viđ sölu á öllu mögulegu sem ómögulegu, ellegar ađra sem sjá ekki sólina fyrir styrkveitingum utan ađ frá.

Eitt er ljóst ađ framtiđ međ lćgri launum en nú eru til stađar sem eru allsendis nćgilega lág, bíđur viđ inngöngu í Evrópusambandiđ.

Ţađ vita ţeir sem vilja vita.

Óheft landamćri athafnafrelsis er sannarlega ekki eitthvađ sem viđ Íslendingar skyldum heldur íhuga nú um stundir í ljósi nýliđinnar reynslu varđandi ţađ hiđ sama.

Framtíđarsýn einnar ţjóđar byggist fyrst og fremst á eigin sjálfbćrni hvađ varđar gjaldmiđil og efnahagsstefnu og samvinnu viđ ađrar ţjóđir á grundvelli ţess hins sama, svo er og mun verđa.

Fullveldi ţjóđar og sjálfsákvarđanataka um mál öll er ekki söluvara til inngöngu fyrir skammtímahagsmuni einstakra fyrirtćkja á markađi í Evrópu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vilja breyta framtíđarsýninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

"Á ávökxtunum skulu ţiđ (ţér) ţekkja ţá."

Var ţetta ekki slógan hjá Silla og Valda verzlununum i den tid.

Enda voru ţeir yfirleitt međ góđa ávexti.

Kveđja frá Las Vegas.

Plagiarism.

Jóhann Kristinsson, 3.10.2012 kl. 02:20

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jóhann.

Jú jú.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.10.2012 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband