Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 375146
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Framsal ríkisvalds til inngöngu í Evrópusambandið ?
Þriðjudagur, 2. október 2012
Tillögugerð um nýja stjórnarskrá inniheldur sérstakan kafla um Framsal ríkisvalds sem hér segir.
" 111. gr. Framsal ríkisvalds
Heimilt er að gera þjóðréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alþjóðlegra stofnana sem Ísland á aðild að í þágu friðar og efnahagssamvinnu. Framsal ríkisvalds skal ávallt vera afturkræft.
Með lögum skal afmarka nánar í hverju framsal ríkisvalds samkvæmt þjóðréttarsamningi felst.
Samþykki Alþingi fullgildingu samnings sem felur í sér framsal ríkisvalds skal ákvörðunin borin undir þjóðaratkvæði til samþykktar eða synjunar. Niðurstaða slíkrar þjóðaratkvæðagreiðslu er bindandi."
Núverandi stjórnarskrá heimilar ekki framsal ríkisvalds með því móti sem hér er lagt til en ákvæði þar að lútandi kemur fram í bæklingi þeim sem nú hefur verið dreift inn á heimili landsmanna.
" 21. gr. Forseti lýðveldisins gerir samninga við önnur ríki. Þó getur hann enga slíka samninga gert, ef þeir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi eða ef þeir horfa til breytinga á stjórnarhögum ríkisins, nema samþykki Alþingis komi til."
Mér kemur ekki til hugar að samþykkja þessa tillögugerð.
kv.Guðrún María.
Samræðuvefur um stjórnarskrána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Gmaría mín, þessi grein er bara hálftúlkuð hér, Hún er svona:
Heimilt er að gera þjóðréttarsamninga sem fela í sér framsal ríkisvalds til alþjóðlegra stofnana sem Ísland á aðild að í þágu friðar og efnahagssamvinnu. Framsal ríkisvalds skal ávallt vera afturkræft.
Með lögum skal afmarka nánar í hverju framsal ríkisvalds samkvæmt þjóðréttarsamningi felst.
Samþykki alþingi fullgildingu samnings sem felur í sér framsal ríkisvalds skal ákvörðunin borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu til samþykktar eða synjunar. Niðurstaða slíkrar þjóðaratkæðagreiðslu er bindandi.
Þetta er nefnilega stoppið á framsalið. Það fer ekki fram nema þjóðin samþykki það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.10.2012 kl. 01:41
Ósammála þessu sinni Cesil min, og endilega skoðaðu grein 113 í þessum tillögum sem segir.
" 113. gr. Stjórnarskrárbreytingar
Þegar Alþingi hefur samþykkt frumvarp til breytingar á stjórnarskrá skal það borið undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar. Atkvæðagreiðslan skal fara fram í fyrsta lagi einum mánuði og í síðasta lagi þremur mánuðum eftir samþykkt frumvarpsins á Alþingi.
Hafi 5/6 hlutar þingmanna samþykkt frumvarpið getur Alþingi þó ákveðið að fella þjóðaratkvæðagreiðsluna niður og öðlast þá frumvarpið gildi engu að síður.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 2.10.2012 kl. 01:48
Fyrirvararnir sem Ásthildur nefnir eru aðeins ráðgefandi fyrirvarar ráðsins og ekki bindandi á nokkurn hátt fyrir þingið. Það er heldur ekki ætlunin að taka mark á þeim. Það sem ætti að vekja menn til umhugsunnar er af hverju í ósköpunum er verið að höndla með þessa grein fyrir það fyrsta. Fyrir því er bara einn tilgangur. ESB. Fyrirvararnir eru bara sætuefni svo þetta renni ofan í lýðinn sem ekki spyr hversvegna það er verið að gera þetta yfirleytt.
Rétt að rifja upp af hverju það var farið í þessa vinnu í upphafi.
Hér er svo nánari útlisting sögunnar í athugasemdadálki við blogg Þorvaldar Gylfasonar á DV.
Stjórnlagaþing var sett á samkæmt skilyrðuum Framsóknar fyrir stuðningi við ríkistjórnina í uppafi. Það var gert til að taka stjórnarskrárvaldið af henni eins og maður tekur skæri af óvita. Það stóð nefnilega til að pota okkur inn í sambandið á 6 mánuðum, ef skammtímaminni manna er ekki það slæmt að þeir hafa gleymt því. Það var full blown panikk í landinu í upphafi árs 2009. Menn héldu að landið væri sokkið.
Hinsvegar til þess að gera þetta mögulegt, þá þurfti að breyta stjórnarskrá og það með valdi. Þ.e.a.s. stjórnarskrárbroti. Það var gert.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.10.2012 kl. 03:42
Aldrei í sögunni áður hefur stjórnarskrárvald verið hrifsað af ríkistjórn þessa lands. Það þótti þó eðlileg nauðsyn hér eins og mál stóðu. Valdagræðgi núverandi ríkistjórnar var nægileg til að fallast á þetta og fallast á að brjóta stjórnarskrá.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.10.2012 kl. 03:46
Stjórnlagaráð er semsagt ekki hugmynd Samfylkingarinnar. Samfylkingin ætlaði að gera þetta ein og sjálf og með valdi, sem blessunarlega var af henni tekið. Tilgangurinn var einn og hefur alltaf verið sá sami. Innlimun Íslands í ESB og það með hraði.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.10.2012 kl. 03:48
Stjórnlagaráð er jú hugmynd Samfylkingarinnar, enda þingskipað ráð. Hið upphaflega og sýnilega lýðræðislega stjórnlagaþing er hinsvegar afkvæmi framsóknarflokksins í viðleitni til að koma í veg fyrir landráð. Það var gert með landráðum þó. ;)
Jón Steinar Ragnarsson, 2.10.2012 kl. 03:50
"Aldrei í sögunni hefur stjórnarskrárvald verið hrifsað af ríkisstjórn þessa lands." Um þessa furðulegu ályktun/fullyrðingu þína mætti líklega rita langt mál Jón Steinar.
Hvað kallaðist innganga Íslands í EES?
Var það ekki skýlaust fullveldisafsal sem meira að segja ESB aðildardindlarnir sítera ævinlega í þegar þeir segja að ekki taki því að vera með stóru tána fyrir utan þegar allur skrokkurinn sé kominn inn?
Og hefur ríkisstjórn eitthvert stjórnarskrárvald ofar Alþingi?
Það var fjöldi ESB andstæðinga í stjórnlagaráði og meira að segja Pétur Gunnlaugsson lögmaður sem nálgast öfga í þessari andstöðu eins og ég geri sjálfur. Hann telur þessa nýju grein tryggja enn betur en ákvæði gömlu stjórnarskrárinnar öryggi þjóðarinnar og aðkomu í þessu tilgreinda máli.
En ef Íslendingur er þokkalega læs á málgagn Hádegismóaklúbbsins og veit afstöðu Hannesar Hólmsteins og Jóns Steinars til stjórnarskrárbreytinga - og telur sig auk þess standa hægra megin við Svandísi Svavarsdóttur í pólitík - þá veit hann það helgustu skyldu sína að vera á móti stjórnarskrárbreytingu.
Sama um hvað hún snýst.
Skítt með alla skynsemi!
Árni Gunnarsson, 2.10.2012 kl. 10:56
Einmitt Árni, þessi 111 grein í heild sinni gerir það að verkum að til þess að hægt sé að framselja vald til erlendra aðila þarf BINDANDI ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU. Það er aðalmálið. Það eru enginn slík höft í dag eins og EES samningurinn sýnir klárlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.10.2012 kl. 13:18
Hvað er það eiginlega sem er svona hættulegt við þessa grein?
Að ESB aðild þurfi að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu???
Það er ekkert sem bannar valdaframsal í gömlu stjórnarskránni ef að ALþingi samþykkir þær.
Ingólfur, 2.10.2012 kl. 15:00
Það hættulega við þessa grein er að allir sjálfstæðismenn hafa tekið þá ákvörðun að vera á móti henni.
Það hefur enginn bent á hættuna en sjallagarmarnir segja að með henni sé verið að afsala íslenskum ríkisborgararétti til eilíbbðar.
Þeir eiga reyndar eftir að finna leiðina til að benda á hvar hættan felst.
Árni Gunnarsson, 2.10.2012 kl. 15:24
Sæl öll.
Lög eru eitt, stjórnarskrá annað, og það atriði að setja slíka heimild í stjórnarskrá galopnar lagasetningu alla hvers konar til framtíðar fyrir framtíðarvaldhafa, það er augljóst.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 2.10.2012 kl. 23:34
Árni Gunnarsson. Inngangan í EES hafði lítið með sjórnarskrárvaldið að gera annað en það að þingið hafði það í hendi sér og notaði það í þessu tilfelli.
Þú ert að misskilja hrapalega það sem ég er að segja. 80 daga stjórnin var látin afsala sér þessu valdi í skiptum fyrir stuðning frá framsókn. Framsóknarmenn huðu væntanlega að það kæmi eitthvað meira vitrænt frá hendi fólksins. Helst var það þó ástæðan að tefja málið og forða því að þingið misnotaði þetta vald sitt í þágu innlimunnar eins og til stóð.
Semsagt þingið hafði valdið þegar gengið var í EES og því fór sem fór. Það má hinsvegar deila um það hvort það var stjórnarskrárbrot. Ég tel það vera vegna þess að það voru ekki tvö aðskilin þing sem samþykktu þann ráðahag að því er ég best veit.
Ég skil ekki hvað þér er annars orðið uppsigað við mig og mína afstöðu og röksemdir. Varstu að taka ESB trúnna?
Jón Steinar Ragnarsson, 3.10.2012 kl. 18:21
Ásthildur. Þið ruglið eilíft saman frumvarpi um stjórnarskrá og ráðgefandi áliti stjórnlagaráðs. Þetta er ekki frumvarp sem þú ert að vísa í heldur eru þetta tilmæli um fyrirvara, sem alþingi verður í sjálfsvald sett að ákveða hvort verða inni.
Þið virðist ekkert botna upp né niður í málinu, enda er búið að ljúga ykkur svo stútfull að þið eruð hætt að gera greinarmun á þessu tvennu.
Jón Steinar Ragnarsson, 3.10.2012 kl. 18:24
Ingólfur, Þessi grein hefur lítið með það að gera hvort ESB fari í þjóðaratkvæði. Um það fjallar hún ekki. Hún fjallar beint um heimildir til framsals fullveldis. Þar má nefna t.d. framsals sameiginlegra auðlinda í samneyslu ESB, sem er eitt skilyrði inngöngu. Það er t.d. ástæðan fyrir klásúlunni um "þjóðareign" auðlinda. Hún þýðir í raun að ráðstöfunarvald yfir þessu flyst til þingsins formlega.
Treystið þið Sjálfstæðisflokki eða framsóknarflokki til að höndla með þessa eign eftir geðþótta? Eruð þið á því að það sé málið að fá aftur Evrópska togara hingað upp í kálgarða? Að Magmamálin verði daglegt og löglegt brauð?
Ég hef það einhvernveginn á tilfinningunni að afstaða ofannefndra mótist af blindu hatri á sjálfstæðisflokknum, sem hefur ekkert með málið að gera í raun. Af því að menn innan raða hans hafa viðrað efasrmdir, þá beri einhvernveginn skylda til að vera á móti án þess að það sé nokkur glóra í því.
Ykkur er svei mér ekki sjálfrátt.
Ég tek það svo fram að ég er ekki sjálfstæðismaður og kaus raunar Hreyfinguna í síðustu kosningum. Annars er ég algerlega laus fið flokksbása og læt það ekki trufla rökhugsun mína eins og þið þetta blessaða fólk.
Jón Steinar Ragnarsson, 3.10.2012 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.