Hvað kostar þetta ráðherraskiptatilstand skattgreiðendur ?

Ráðherraskipti korteri fyrir kosningar þýða varla annað an fráfarandi ráðherra nýtur biðlauna út kjörtímabilið, eða hvað ?

Að skipta út fjármálaráðherra sem hefur lagt fram fjárlög og láta annan taka við embætti er afskaplega ólíklegt að talist geti til fyrirmyndar fyrir nokkra þá sem halda um valdatauma.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Tek við afar góðu búi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Iss við eigum nóg af peningum í gæluverkefni og svoleiðis, annað mál þegar komur að fátækt, öryrkjum og öldruðum, þá eru engir peningar til. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.10.2012 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband