Var kostnađaraukningin samţykkt á fjárlögum ár eftir ár eftir ár ?

Ef ţađ er svo ađ kerfi sem átti ađ kosta 160 milljónir er komiđ í kostnađ sem nemur 4 milljörđum, ţá hlýtur fjárveitingin ađ finna einhvers stađar stađ í fjárlögum ţeirra ára sem hér um rćđir.

Eđa hvađ ?

Gerđi enginn athugasemd viđ hćkkun ţessa ?

kv.Guđrún María.


mbl.is Alvarlegir gallar á bókhaldskerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Nei ţađ virđast allir hafa sofiđ ţetta af sér í von um ađ ţetta hverfi bara eđa hvađ á fólk eiginlega annađ ađ halda núna...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 26.9.2012 kl. 09:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband