Heilbrigðisráðherra ber alla ábyrgð á þessu máli og hann á að segja af sér.

Vinnubrögðin í þessu máli eru þess eðlis að ég sé ekki að ráðherra sé mikið lengur sætt í embætti, vegna þess hins sama og sannarlega vakna spurningar um það hvort slíkt eigi sér stað á fleiri stöðum í stjórnkerfinu án þess við vitum um.

Það kemur í ljós en ráðherra ætti að sjá sóma sinn í því að víkja sæti vegna þessa máls.

kv.Guðrún María.


mbl.is Reiðin á spítalanum alvarlegt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Láttu þig dreyma þetta lið á Alþingi þykist ósnertanlegt og leyfir sér allt!

Sigurður Haraldsson, 17.9.2012 kl. 23:43

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Sigurður.

Ríkisstjórn rétt eins og aðrir ráðamenn munu þurfa að taka gagnrýni okkar borgara á skipulag mála hverju sinni.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.9.2012 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband