Makríllin gengur gegn stefnu Samfylkingarinnar í Evrópumálum.

Ţađ er náttúrulega alveg ćgilegt ađ einhver utanađkomandi fiskur setji ađalstefnumál forystuflokks ţessarar ríkisstjórnar í uppnám eins og gerst hefur á kjörtimabilinu.

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ fylgast međ ţví hvernig verđur á spilum haldiđ í ţessu sambandi ekki hvađ síst ţar sem sjávarútvegsráđherrann er andsnúinn inngöngu í sambandiđ en utanríkisráđherra í sömu ríkisstjórn ekki.

kv.Guđrún María.


mbl.is Litlar líkur á ESB-ađild verđi makríldeilan ekki leyst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Einhverra hluta vegna ţá held ég ađ SF segi heil og eru í forhönd eins og kom fyrir hana ömmu mína sálugu ţegar hún var ađ spila vist ein jólin og var í förhönd, en var međ eina svort á hendi, blessuđ sé minning hennar.

Ţađ var mikiđ hlegiđ og amma gamla líka, en ţetta sem SF er ađ međhöndla er ekkert grín ef SF spilar ekki vel úr spilunum.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 17.9.2012 kl. 02:47

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Já segđu og slćmt er ţađ fyrir Sf. ţegar ţađ er ekki lengur bara viđ fólkiđ á Íslandi sem erum á móti stefnu Samfylkingarflokksins...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 17.9.2012 kl. 07:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband