Ábyrgđ stjórnsýslu hins opinbera.

Ţegar einn einstakingur í ţessu tilviki ég hefur mátt međtaka ţađ ađ ţurfa ađ lúta dómi um riftun samnings um íbúđarhúsnćđi í upphafi árs 2010, og engan annan samning undirritađ um sama mál, ţá skýtur ţađ verulega skökku viđ ađ opinber stjórnsýsla gangi fram međ kröfu um endurtekningu á ţví hinu sama međ ýmis konar málatilbúnađi ţar sem viđkomandi höfđu engin frumrit fram ađ fćra fyrir dóm í ţvi efni og munu ekki hafa.

Skilningur minn er sá ađ ađeins einu sinni sé sami löggerningur um sama mál mögulegur fyrir dómi ţ.e. riftun samnings til útburđar.

Međ öđrum orđum ţegar samningi hefur veriđ rift er ţađ í höndum ţess sem hefir rift ađ óska eftir ţví ađ viđkomandi fari úr húsnćđinu ţar sem samningur er ekki fyrir hendi.

Munnlegu samkomulag um greiđslu áfallandi leigu án undirritađs samnings ţarf ekki ađ rifta fyrir dómi.

Forsenda kröfugerđar fyrir dóm og kostnađaraukningar í máli ţessu er vćgast sagt á reiki, ađ mínu áliti og mér kćmi ekki á óvart ađ ţessi málarekstur gagnvart mér af hálfu sveitarfélagsins og lögmanns sem hefur einn međ ţau hin sömu mál ađ gera nú um stundir, verđi í framtíđinni lćrdómur um verulega klaufalega stjórnsýslu.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband