Núverandi stjórnarskrá er betri en fyrirliggjandi tillögur um breytingar.

Krafan um breytingar á stjórnarskrá landsins er orđin ađ eins konar pólitískum hráskinnaleik, ţar sem breytingar persé eru eins konar ađalatriđi, ađ mér finnst burtséđ frá tilgangi ţeirra hinna sömu breytinga.

Endurskođun stjórnarskrár hefur lengi veriđ á dagskrá Alţingis en eftir hruniđ var sú hin sama endurskođun eitthvađ sem menn hengdu hatt sinn á sem sérstakan kapítula til einhvers konar framfara sem mér er ekki sýnilegt međ hvađa móti skal verđa.

Kosning til stjórnlagaţings sem dćmd var ógild var síđan hundsuđ af stjórnvöldum og skipađ í ráđ samkvćmt ţeim sem hlutu flest atkvćđi í hinni ógildu kosningu, sem störfuđu og skiluđu tillögum sem ađ mínu viti eru álika ţví og stjórnarskráin hafi veriđ sett í hrćrivél og bökuđ međ auka lyftidufti sem er lođiđ orđaval allra handa og fagurgali sem aldrei verđur til skýrleika um lagasetningu í einu landi.

Alţingi gerđi ekkert međ máliđ og nú eiga landsmenn ađ fá ađ kjósa um ţessa hrćrivélahugmyndafrćđi um nýja stjórnarskrá óbreytta í haust í bođi ríkisstjórnarinnar.

Ég víl hafa núverandi stjórnarskrá áfram svo mikiđ er víst.

kv.Guđrún María.


mbl.is Stjórnarskráin ramminn sem hélt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband