Datt ekki í hug ađ ég ćtti eftir ađ sakna rigningar.

Ţađ rignir jafnt á réttláta sem rangláta í hvora deildina sem menn munu hugsanlega vera flokkađir sem er afstćtt í sjálfu sér.

Regniđ er hins vegar eitthvađ sem mér hefur ekki hingađ til dottiđ í hug ađ ég ćtti eftir ađ sakna hér á suđvesturhorni landsins en ţetta ár er undantekning í ţví efni sannarlega.

Ég bý sem stendur í fjölbýlishúsi á ţriđju hćđ, međ stóra glugga mót norđri og austri ţar sem sólar nýtur frá ţví hún kemur upp til klukkan um fimm hvern dag, og hiti innandyra án ţess ađ hylja glugga međ ţví mesta sem ég hef upplifađ til ţessa.

Eins mjög og mađur hefur hingađ til fagnađ blíđviđrinu, ţá fagnar mađur rigningunni eftir ţetta ţurrkatímabil.

kv.Guđrún María.


mbl.is Von á lćgđ um helgina međ rigningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband