Stefnu flokksins var stungiđ undir stól eftir síđustu kosningar.

Meirihluti flokksráđs viđkomandi stjórnmálaflokks virtist tilbúin til ţess ađ setja stefnu flokksins gegn ađild ađ Evrópusambandinu, undir stól, til ţess ađ taka ţátt í ríkisstjórn međ Samfylkingunni.

Ţađ má segja ađ ţađ sé ein helsta kúvending sem einn stjórnmálaflokkur hefur gert á stjórnmálasviđi um langt skeiđ, hvađ varđar ađ henda frá sér afgerandi stefnu sinni, eftir kosningar.

Óhjákvćmilega minnir ţetta agnar ögn á fyrri tíma ţar sem gífurleg andstađa fyrrum Alţýđubandalags gegn Nató var viđ lýđi, og " Ísland úr Nató, herinn burt " var sungiđ á strćtum, sem breytti ţví ţó ekki ađ flokkurinn gat fariđ í ríkisstjórn međ öđrum flokkum og stungiđ ţvi hinu sama undir stól međ sama móti og Evrópusambandsaandstöđunni nú.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Ég hygg ađ mörgum sé nóg bođiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband