Sómi Íslands, sverđ og skjöldur.

Núverandi forseti og eiginkona hans hafa stađiđ vaktina fyrir land og ţjóđ og framganga forsetans til handa ţjóđinni á erlendri grundu í kjölfar Icesavedeilumála er ađ öllum líkindum kapítuli sem fćrast mun í sögubćkur til handa komandi kynslóđum, um skrefiđ sem skipti máli til ţess ađ reisa landiđ úr rústum efnahagshruns.

Skrefiđ sem forseti međ ţor og kjark hafđi til ađ bera ţar sem sá hinn sami gagnrýndi međal annars matsfyrirtćki á fjármálamarkađi, og ekki varđ annađ séđ en orđ hans skiptu máli í kjölfariđ.

Eyjafjallajökull hristi svo heimsbyggđina og kom Íslandi áfram á kortiđ, svona eins og til ađ undirstrika orđ forsetans.

Forsetahjónin á Bessastöđum eru sómi Íslands, sverđ og skjöldur.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Ólafur er ótrúlega vel giftur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.6.2012 kl. 11:45

2 identicon

Jújú hann stóđ heldur betur vaktina. Reyndar var ţađ bara hluti ţjóđarinnar sem naut krafta hans á tímabili.

Hér er hćgt ađ lesa allt um ţađ.

http://forsetinn.is

Einar (IP-tala skráđ) 28.6.2012 kl. 14:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband