Ofsköttun á fólk og fyrirtćki eykur ekki atvinnu.

Ţađ eina sem ég man í fljótu bragđi eftir af hálfu sitjandi stjórnvalda í landinu varđandi hvata til vinnu er endurgreiđsla virđisaukaskatts af viđhaldsframkvćmdum sem er gott og gilt í sjálfu sér en dugar skammt til ţess ađ auka atvinnu.

Einfaldara skattkerfi er eitthvađ sem ég tel ađ muni líta dagsins ljós í framtíđinni, ţar sem hinn sífelldi kostnađur viđ útreikninga ţess efnis ađ fćra eina krónu úr vinstri vasanum yfir í ţann hćgri af hálfu hins opinbera heyrir hugsanlega sögunni til.

Jafnframt er ţađ svo ađ hvati til ţess ađ vinna, og reka fyrirtćki, verđur ćtíđ ađ vera til stađar og hvoru tveggja tryggingagjald á fyrirtćki sem og tekjuskattur einstaklinga ţarf ađ vera hófsettur í ţví sambandi.

kv.Guđrún María.


mbl.is Höfum ekki efni á ójöfnuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband