Sveitarfélög á svćđinu upplýsi íbúa um viđbrögđ viđ náttúruvá.

Mikilvćgasta atriđiđ ađ ég tel, varđandi hvers konar viđbrögđ viđ náttúrvá, er ţađ ađ íbúar á hverjum skika á höfuđborgarsvćđinu viti fyrirfram hvert á ađ fara ef yfirgefa ţarf heimili sín.

Ţađ er óhugsandi ađ treysta á rafmagn inni viđ slíkar ađstćđur og samtímis bođskipti ţar ađ lútandi.

Ef slíkar upplýsingar eru ekki fyrir hendi fyrirfram ţá eru góđ ráđ dýr ţar sem allir í einu kynnu ađ ćđa út í sín ökutćki og allar leiđir yrđu tepptar.

Ég hef aldrei fengiđ eitt stykki stafkrók frá einum eđa neinum hér á höfuđborgarsvćđinu um ţetta mál, búandi í ţremur sveitarfélögum í um ţađ bil ţrjá áratugi.

Mér hefur oft veriđ hugsađ til ţess ađ á sínum tíma átti ég í bréfaskriftum viđ Almannavarnir og ráđherra varđandi almannavarnaáćtlun undir Eyjafjöllum sem mér fannst ekki nógu gott ađ vćri ekki til stađar ţegar fyrst hófst ris í Eyjafjallajökli, en sú áćtlun var eigi ađ síđur komin áđur en gos ţar hófst og nokkru áđur höfđu íbúar fengiđ upplýsingar um ţađ hvert ţćr ćttu ađ fara og safnast saman viđ slíka náttúruvá.

Ţví hinu sama er hins vegar ekki ađ heilsa hér á ţessu fjölmennasta svćđi landsins, og ég hvet sveitarstjórnarmenn á svćđinu ađ skođa ţessi mál, ţví ţađ er á verksviđi sveitarstjórna ađ upplýsa íbúa í ţessu efni í samráđi viđ almannavarnir.

kv.Guđrún Maria.


mbl.is Fylgjast ţarf međ Krýsuvík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband