Þeir koma af fjöllunum einn og einn..... um skerðingar lífeyrissjóða.

Ætlar einhver að segja mér það að Ásmundur Stefánsson sé fyrst nú í dag að fatta hvað ríkið hefur tekjutengt greiðslur úr lífeyrissjóðum.... ?

Varla.

Núverandi formaður Sjálfstæðisflokksins hefur enn ekki setið í ríkisstjórn en hann á hins vegar að vita það sem þingmaður hverjar þessar skerðingar eru í dag sem og það atriði hvort hans flokkur hefur á sínum stjórnartíma heimilað skerðingar sjóða þessara til sjóðfélaga ef tap sjóðanna á braski fór yfir ákveðin prósentuhluta.

Að öðru leyti er ég alveg sammála því sem sá hinn sami segir að skyldugreiðslur í sjóði þessa hafa tapað tilgangi sinum er enginn er ávinningurinn en það er Alþings að skoða þá hina sömu stöðu.

kv.Guðrún Maria.


mbl.is Grefur undan samfélagssáttmálanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband