Ţađ er ekki gróiđ yfir tvö eldgos međ stuttu millibili.

Ađ vissu leyti má ţakka fyrir snjómikinn vetur í ţessu sambandi, varđandi ţađ atriđi ađ eitthvađ hamli ferđalagi öskumagnsins sem kom upp úr Eyjafjallajökli og Grimsvatnagosinu, einkum og sér í lagi fyrir íbúa í nálćgđ.

Ţađ tekur hins vegar tíma ađ binda allt ţetta öskumagn sem til stađar er á Suđurlandi en skjóliđ undir Eyjafjöllum hjálpar til sunnan megin hvađ gróđur varđar.

Ţađ verđur sannarlega gott ađ fá sunnan rigningu.

kv.Guđrún María.


mbl.is Sambland ösku- og sandfoks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband