Pólítískur sjónleikur með Evrópuívafi.

Tilraun ríkisstjórnarflokkanna til þess að leita að samstarfi við annars vegar Hreyfinguna og hins vegar Guðmund Steingrímsson er sannarlega pólítiskur sjónleikur þar sem sitjandi flokkar telja sig vera að búa í haginn fyrir komandi kosningar til þings, með því að sveipa sig klæðum samstöðu allra handa..,-.

Áhugi Guðmundar á aðild að Evrópusambandinu limir hann við ríkisstjórnina, en þáttaka í " torfkofaáætluninni " er vægast sagt frekar ólíklegt til vinsælda.

Hreyfingin aftur á móti hefur ákveðið að taka þátt í lýðskrumskapphlaupinu mikla um kosningu um stjórnarskrárdrögin með ríkisstjórninni.

Verður mjög fróðlegt að fylgjast með þingbyrjun í haust en þá kemur í ljós hvað þessi leiksýning hefur kostað væntanlega.

kv.Guðrún María.


mbl.is Færir Bjarta framtíð nær stjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Elíasson

Góður hlekkur hjá þér Guðrún, maður spyr sig, seggðu. Miðað við valið á þingi í dag, er enginn valkostur, svei mér þá.

Elías Halldór Elíasson, 19.5.2012 kl. 02:19

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir það Elías.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 21.5.2012 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband