Hin efnahagslegu mistök, veđsetningar á óveiddum fiski.
Fimmtudagur, 15. febrúar 2007
Ţađ er afar sérkennilegt hve mjög stjórnmálamenn annarra flokka en Frjálslynda flokksins koma sér hjá ţví ađ hafa skođun á kvótakerfi sjávarútvegs og ekkert sem fariđ hefur framhjá almenningi. Hvers vegna ? Jú gömlu fjórflokkarnir á Alţingi og ţingmenn ţeirra tengast meira og minna inn í ákvarđanatöku um núverandi skipulag mála hiđ arfavitlausa í raun. Ţess vegna er ţögnin og sáttahjaliđ um kerfiđ viđ lýđi. Kerfi sem ţó hefur kostađ eitt ţjóđfélag allt of mikiđ í fórnarkostnađi viđ rekstur ţess hins arna í núverandi mynd, braskkerfis umsýslu peninga. Braskkerfi ţar sem örfáum ađilum hefur veriđ fengiđ heimild til ţess ađ gera restina af íslenskum sjómönnum ađ ţrćlum án frelsis til atvinnu. Kerfi sem upphaflega gat lokkađ lífeyrissjóđina til fjárfestinga í óveiddum fiski á ţá nýfćddum hlutabréfamarkađi hér á landi, en lífeyrissjóđirnir sitja í umbođi verkalýđsfélaganna í landinu sem skipa í stjórnir ţeirra. Sökum ţess lét einn fyrrum forsćtisráđherra sér ţau munn um orđ fara ađ allir landsmenn vćru ţáttakendur í útgerđ, á sínum tíma. Frá ţeim tíma hefur nokkuđ vatn runniđ til sjávar og upphafleg markmiđ ţessa kerfis týnd eđa á ferđalagi tilrauna til ţess ađ finna eitthvađ til ađ fylla í göt efnahagslegrar verđmćtasóunar sem falist hafa í skipulaginu frá upphafi. Lögleiđing framsals og leigu aflaheimilda millum útgerđarađila eru mestu stjórnmálalegu mistök Alţingismanna alla síđustu öld og ţeir hinir sömu munu ţurfa ađ axla ţau hin sömu mistök.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.