Blessađir íslenzku fjölmiđlarnir.

Ţađ er alveg ágćtt ađ Íslendingar taki ţátt í rannsóknarverkefni sem ţessu ţví betur sjá augu en auga, og ef ţađ er eitthvađ eitt sem finna má ađ íslenskum fjölmiđlum ţá er ţađ sjálfhverfni ţ.e. allir telja sig sjálfa alvitra um allt, sem viđkemur samfélaginu, ţótt ef til vill festi fáir í raun fingur á viđfangsefninu sem heitiđ geti á stundum.

Hiđ pólítiska hlutleysi fjölmiđla í landinu er.... álíka ţví ađ reyna ađ bađa kött sem hefur lent ofan í oliupolli, ţví miđur.

kv.Guđrún María.


mbl.is Rannsaka siđferđi blađamanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband