" Úr suđrinu fljúga sólskinsdagar, sumariđ heilsar um lönd og ver....

" Lifna ţá aftur landsins hagar og lífiđ í brjósti mér... "
svo söng Ási heitinn í Bć, og ţađ er orđ ađ sönnu, ţví sannarlega lifna landsins hagar um leiđ og sólskinsdagarnir fljúga úr suđrinu, sólskinsdagar eins og viđ fengum nú í dag hér sunnanlands.

Óska landsmönnum öllum gleđilegs sumars.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband