Hvar eru viđbrögđin Árni Ţór Sigurđsson ?

Hér upplýsir formađur utanríkismálanefndar ađ honum hafi veriđ kunnugt um ţessa ćtlun framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, fyrir " nokkru síđan " varđandi ađkomu ađ málarekstri ESA, en hvar eru viđbrögđin og hefur ţetta veriđ rćtt í ríkisstjórn landsins ?

Hvađ eru menn ađ hugsa ?

Viđbrögđ sitandi stjórnvalda ţurfa ađ koma eins og skot í ţessu sambandi, og ákvarđanatöku verđur ekki drepiđ á dreif međ yfirlýsingu sem ţessari frá formanni utanríkismálanefndar svo mikiđ er víst.

kv.Guđrún María.


mbl.is „Ekkert sem kemur okkur á óvart“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ekki eiga von á ţví ađ ţessi mađur geri eitthvađ af viti ţađ gerist ekki

Örn Ćgir (IP-tala skráđ) 12.4.2012 kl. 01:04

2 identicon

ekki reikna međ ađ mađur međ ţessar gáfur geti gert eitthvađ međ viti

vonum bara ađ stjórnin sem núna situr drepist á morgun í síđasta lagi

snorri jónsson (IP-tala skráđ) 12.4.2012 kl. 01:38

3 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Árni Ţór skánađi bara ekkert viđ ađ fá egg í hausinn. Alger liđleskja og mađur ţakkar fyrir ađ hann var ekki formađur utanríkismálanefndar í ţorskastríđinu. Ţá vćrum viđ ennţá međ 50mílna landhelgi.

Guđmundur St Ragnarsson, 12.4.2012 kl. 03:19

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér Guđmundur hann hefur versnađ ef hćgt var.  Tek undir ţetta međ ţér GMaría. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.4.2012 kl. 10:07

5 Smámynd: Landfari

Sammála Guđrún María. Ţađ sem ég hef áhyggjur af er ađ stjórnvöld vilji helst tapa málinu til ađ réttlćta gjörninga sína í samningamálinu.

Árni Páll sem í ţađ minnsta var búinn ađ bretta upp ermarnar og virtist tilbúinn í slaginn af fullum kröftum var bara settur af án skynsamlegara skýringa. Virđist eins og hann hafi sýnt ţví full mikinn áhuga ađ vinna ţetta mál.

Landfari, 12.4.2012 kl. 11:11

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk öll fyrir innlegg, ţessi pólítíski undirlćgjuháttur er óţolandi í ţessu sambandi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.4.2012 kl. 00:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband