Hver borgar ?

Getur það verið að stjórnmálaflokkarnir við stjórnvölinn leggi fé í framboð sem þetta eða önnur framboð ?

Fáum við að vita um einstök framlög til frambjóðenda eða verður því stungið undir stól, þangað til eftir kosningar ?

Hver ákveður hámarksframlag krónur 400 þúsund af einstökum aðilum ?

Frambjóðandi talar um flugmiða, eins og kaffi sem að manni sýnist því miður endurspegla nokkurn óraunveruleika frá því þjóðfélagsástandi sem all margir þekkja á eigin skinni í voru þjóðfélagi.

Kanski er kaffi og flugmiðar eðlilegt í vinnu hjá RÚV í boði skattgreiðenda en að slíkt sé sjálfsagt að öðru leyti er ég ekki viss um.

kv.Guðrún María.


mbl.is Kosningasjóður Þóru stofnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband