Leiksýning ársins í bođi ríkisstjórnarinnar í gćrkveldi.

Hefđu ríkisstjórnarflokkarnir ćtlađ sér láta stjórnarskrárhugmyndir ná fram ađ ganga á ţessu ţingi ţá hefđi efnisleg umfjöllun veriđ hafin.

Svo var ekki, enda máliđ allt í miklum ógöngum frá upphafi til enda.

Ţađ var ţví afskaplega hentugt ađ setja máliđ á dagskrá í tímaţröng ţannig ađ vel mögulegt vćri fyrir stjórnarandstöđu ađ tala máliđ út af borđinu í bili, og ríkisstjórnin gćti á sama tima aflađ sér vinsćlda međ ţví ađ ţóst hafa ćtlađ ađ setja máliđ í skođun samhliđa forsetakosningum.

Ţetta kom vel fram í umrćđunni í gćr ţar sem utanríkisráđherra varđ á ađ saka menn um malţóf áđur en framsaga hafđi fariđ fram um máliđ.

Svo hitnađi auđvitađ í kolunum og allra handa gaspur og gífuryrđi flugu um sali.

Međ öđrum orđum, leiksýning ársins, sem endađi vel.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ekki kosiđ samhliđa forsetakjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţetta er síđasta leiksýning Stjórnaflokkanna..Ríkistjórnin er í dauđateijonum..

Vilhjálmur Stefánsson, 31.3.2012 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband