Hver mađur semji sína stjórnarskrá.... !

Ţessi stjórnarskrárendurskođun er fyrir löngu komin í algert klúđur, annađ verđur ekki sagt, ţađ er ekki eitt heldur allt í ţessu máli, ţví miđur.

Fyrst var kosning á stjórnlagaţing dćmd ólögleg en ríkisstjórnin ákvađ ađ sniđganga dóminn, svo koma fram tillögur frá skipuđu ráđi sem ţingheimur treystir sér ekki til ţess ađ snerta á í ţinglegri međferđ, enda eins og gamla stjórnarskráin hafi veriđ bútuđ í sundur og saumuđ saman međ mismunandi litum og bútasaumi, ásamt prjóni, hekli, útsaum og gimbi á víxl, ţar sem engann veginn má sjá mynstur í heildargerđinni.

Helstu lögspekingar landsins koma af fjöllum en ţjóđinni er ćtlađ ađ ráđa í ţessar rúnir í skođanakönnun um bútasauminn í ráđgefandi ţjóđaratkvćđagreiđslu, sem er eitt stykki lýđskrum.

Kanski vćri betra ađ hver mađur semdi sína stjórnarskrá ellegar endurskođi ţá sem gildir.

kv.Guđrún María.


mbl.is Vinnu stjórnlagaráđs hent út um gluggann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband