Fullvalda ţjóđ er sjálfstćđ ţjóđ.

Hversu mjög svo sem viđ Íslendingar munum ţurfa ađ sníđa okkur stakk eftir vexti í komandi framtíđ, sem á árum áđur ţá er ţađ ljóst ađ fullveldiđ er eitt ţađ dýrmćtasta sem viđ eigum sem ţjóđ međal ţjóđa.

Ađ öllum líkindum er ţađ einmitt íhaldssemin sem mun forđa okkur frá ţví ađ ganga inn í ţjóđabandalög og framselja tiltölulega nýfengiđ fullveldi okkar og ţađ er vel.

kv.Guđrún María.


mbl.is Íhaldssemi bjargađi Íslendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ samţykki ég og svo ótal fleiri.

Helga Kristjánsdóttir, 23.3.2012 kl. 12:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband