Hvers konar fagleg vinnubrögđ vanvirt af stjórnvöldum landsins.
Miđvikudagur, 21. mars 2012
Ég hef enn ekki heyrt einn einasta lögspeking ţessa lands mćla međ tillögugerđ ţessari ađ breytingum á stjórnarskrá landsins, enda bera tillögur ţessar ţví miđur ţess merki ađ, alls konar samsuđa um orđaval til ţess ađ ná sátt um ađ klára máliđ er gjörsamlega ómögulegt plagg sem forsenda lagagerđar í landinu.
Hví skyldi ţađ vera ?
Jú fćstir af ţeim er skipađar voru til ţessa ráđs, eftir ađ kosning hafđi verđi dćmd ólögleg sem sitjandi stjórnvöld ákváđu ađ hundsa, hafa nokkurn tímann tekiđ ţátt í ţví ađ vinna lagasetningu á Alţingi Íslendinga.
Ef Alţingi hefđi tekiđ máliđ til efnismeđferđar og sniđiđ af ágallana ţá litiđ máliđ ef til vill ögn betur út en svo er allsendis ekki og ótrúlegt ađ vera vitni ađ slíku lýđskrumi sem á sér stađ um sjálfa stjórnarskrá landsins, ţar sem sannarlega er betur heima setiđ en af stađ fariđ í slika vegferđ.
Ráđsmenn sem skipađir voru í ráđ ţetta eftir ađ Hćstiréttur dćmdi kosningu ólöglega hafa sumir litiđ á sig sem allt ađ ţví " bjargvćtti " ţjóđarinnar sem er í mínum huga hjákátlegt í ljósi tillögugerđarinnar og málsins alls, sem ekki verđur annađ en eitt stórt lýđskrum af hálfu sitjandi stjórnvalda í landinu.
kv.Guđrún María.
Kosiđ verđi um tillögur Stjórnlagaráđs í sumar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.