Hvers vegna situr fulltrúi flokks sem ekki á sæti á Alþingi í Landsdómi ?

Getur það verið að það sé núverandi stjórnvöldum til hagsbóta að hafa ekki endurkosið Landsdóm eins og lög kveða á um ?

Er eitthvað eðlilegt við það að fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins sitji í núverandi Landsdómi ?

Flokks sem missti brautargengi sitt á Alþingi í síðustu þingkosningum.

Eru þessi vinnubrögð eðlileg ?

kv.Guðrún María.


mbl.is „Þetta var hálfsannleiksrannsókn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sjálfstæðismenn hafa mikið talað um að málið gegn Geir séu pólitísk réttarhöld. Það er greinilegt að þú ert ekki á þeirri línu. Þér finnst Landsdómur greinilega ekki nógu pólitískt skipaður! Eða pólitískt réttskipaður öllu heldur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.3.2012 kl. 08:49

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Axel.

Auðvitað var atkvæðagreiðslan á Alþingi um hvern ætti að kæra ekkert annað en pólítiskur sjónleikur.

Hins vegar ber Alþingi að endurnýja Landsdóm eftir hverjar þingkosningar og afar óeðlilegt að þar sitji fulltrúar flokka sem ekki eru kjörnir lengur á þingi.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.3.2012 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband